Öllum skólum á Írlandi og Norður-Írlandi verður lokað á morgun, föstudag, auk þess sem að almenningssamgöngur á Írlandi munu ...
Bandaríska söngkonan SZA mun troða upp með rapparanum Kendrick Lamar á hálfleikstónleikum Ofurskálar NFL-deildarinnar í New Orleans í næsta mánuði.
Gular veðurviðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi vegna mikillar snjókomu. Viðvaranirnar eru í gildi fram á nótt.
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í góðum gír eftir sigur Íslands gegn Egyptalandi í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu í gær.
Adomas Drungilas var stigahæstur hjá Tindastóli þegar liðið lagði Grindavík að velli í 15. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld.
„Við blasir að afar illa hefur verið haldið á málinu af hálfu Reykjavíkurborgar. Hefur borgin sýnt af sér mikið skeytingarleysi þrátt fyrir að hafa fengið margar viðvaranir og frest á frest ofan til a ...
Manchester United hafði betur gegn Rangers, 2:1, í sjöundu og næstsíðustu umferð deildarkeppni Evrópudeildar karla í fótbolta á Old Trafford í kvöld.
Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir þurfa viðhorfsbreytingu hjá kennurum til að hægt sé að setjast aftur að samningaborðinu. Sveitarfélögin hafi teygt sig eins langt og þau ...
Ýmir Örn Gíslason og Viggó Kristjánsson eru herbergisfélagar á HM í handbolta. Sá fyrrnefndi kann afar vel við Viggó sem ...
Victor Wembanyama fór mikinn fyrir San Antonio Spurs þegar liðið hafði betur gegn Indiana Pacers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í Indiana í kvöld.
Haukar unnu nauman sigur á ÍR, 26:25, þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í Mjóddinni í kvöld.
Njarðvík vann sinn fjórða leik í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið tók á móti Hetti í 15. umferð deildarinnar í Njarðvík.